8.10.2008 | 21:10
Skammsýni.
Hverjum yrði hagur í því að sjá alla þá sem draga ætti til ábyrgðar í þeirri kreppu sem nú dynur yfir veröldina sótta til saka! Svarið er ENGUM. Þetta yrðu þá réttarhöldin endalausu sem stæðu líklega yfir mestan partinn af þessari öld. Enginn myndi hagnast á þessu, nema þá lögfræðistéttin með einhverjum hætti, en hinn almenni skattborgari myndi fá að blæða enn meira fyrir vikið. Femínistar ættu frekar að huga að þvi að koma með hugmyndir varðandi framtíðina og þá að hafa sig meira í frammi með að taka þátt í þeirri uppbyggingu sem framundan er. Ef femínistar segjast geta gert betur, þá ættu þeir hinir sömu að koma út úr skápnum nú þegar, bretta upp ermar og sýna hvernig þeir geta komið Íslenskum skattgreiðendum til aðstoðar!
Krefjast þess að menn verði dregnir til ábyrgðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er skrýtið að það eru bara hægrimenn sem vilja ekki að neinn beri ábyrgð, ég er ansi hræddur um að ef vinstrimenn hefðu haldið hér um stjórnartaumana síðastliðin áratug og klúðarað málum svona rækilega, þá myndu þið hægrimenn öskra á torgum um að nú skyldu menn sko sæta ábyrgðar. Það er komin tími til að stjórnmálamenn á Íslandi sæti ábyrgðar og það eina sem gæti komið í veg fyrir það eru persónudýrkandi Sjálfstæðismenn. Það væri svo sem rétt að þið þessi 40% þjóðarinnar sem hafið haldið þessum mönnum við völd fenguð reikninginn fyrir öllu ruglinu.
Valsól (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.