9.10.2008 | 17:40
Varaformaður Samfylkingar hræðist sannleikann i málinu!
Mikill ótti virðist vera gripinn um sig hjá sumum innan Samfylkingar. Að skipta um bankastjóra í Seðlabanka, leysir ekki lausafjárvandann sem til staðar er á Íslandi eða annarstaðar. Menn verða að róa sig niður og átta sig á stöðunni í þessum málum. Það var ekki Seðlabankinn sem fór offari í útrás þjóðarinnar, aðrir menn bera ábyrgð á þeirri uppákomu og margir þeirra bera nú harm sinn í hljóði. Við íslensk stjórnvöld eða Seðlabanka er ekki að sakast í þessu, þó kannski megi gagnrýna bankann og stjórvöld fyrir ýmislegt annað. Vandinn framundan er mikill, gæta verður þess að ríkið hlaupi nú ekki til og lofi of miklu upp í ermina á sér, hvað framtíðina varðar, hún verður að gæta þess að "ALLIR" fái jafnan stuðning, ef einvher verður. Ekki bara hinir skuldsettu. Og að lokum þetta: Gordon Brown virðist vera búinn að missa vitið þarna úti. Berst gegn herlausu Íslandi með HRYÐJUVERKALÖG í farteskinu!! Enn ein vonlausa tilraun hans til að "flíkka" upp á fylgi sitt.
![]() |
Talar ekki um Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Bútasaumur á Flóttamannaleið
- Lögn rofnaði: Talsverðar sprunguhreyfingar
- Man ekki eftir að grjót hafi lent á bíl áður
- „Það var þeirra ákvörðun að fara“
- Myndskeið: Sprungan teygir sig í átt að Grindavík
- Sjúkratryggðir greiða nú 500 kr. fyrir brjóstamyndatöku
- Sprungan nú 1,2 km að lengd
- Varla hægt að segja að þetta venjist
Erlent
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.