Varaformaður Samfylkingar hræðist sannleikann i málinu!

Mikill ótti virðist vera gripinn um sig hjá sumum innan Samfylkingar.  Að skipta um bankastjóra í Seðlabanka, leysir ekki lausafjárvandann  sem til staðar er á Íslandi eða annarstaðar.  Menn verða að róa sig niður og átta sig á stöðunni í þessum málum.  Það var ekki Seðlabankinn sem fór offari í útrás þjóðarinnar, aðrir menn bera ábyrgð á þeirri uppákomu og margir þeirra bera nú harm sinn í hljóði.  Við íslensk stjórnvöld eða Seðlabanka er ekki að sakast í þessu, þó kannski megi gagnrýna bankann og stjórvöld fyrir ýmislegt annað. Vandinn framundan er mikill, gæta verður þess að ríkið hlaupi nú ekki til og lofi of miklu upp í ermina á sér, hvað framtíðina varðar, hún verður að gæta þess að "ALLIR" fái jafnan stuðning, ef einvher verður. Ekki bara hinir skuldsettu.  Og að lokum þetta: Gordon Brown virðist vera búinn að missa vitið þarna úti.  Berst gegn herlausu Íslandi með HRYÐJUVERKALÖG í farteskinu!!  Enn ein vonlausa tilraun hans til að "flíkka" upp á fylgi sitt.
mbl.is Talar ekki um Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband