19.10.2008 | 20:43
IMF eða Rússagull?
Nú stendur "baráttan" um það að fá gjaldeyri inn í Seðlabankann á milli Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eða hið svonefnda Rússalán. Samfylkingin vill bjarga málum með láni frá IMF en sumir aðrir vilja skoða Rússalán t.d. Seðlabankinn að því er virðist. Hvorug lausnin er góð. En skyldi ástæðan fyrir því að Samfylking vilji ekki sjá Rússalán núna sé sú pólitíska ástæða að Samfylking vilji ekki styggja Evrópusambandið? Samfylking rær öllum árum að því að koma okkur inn í ESB sem fyrst og veit það að illa yrði litið á það innan ESB að Ísland væri með Rússalán á herðunum í viðræðum við ESB. Björn Bjarnason talar um "geopolitiskan" leik hjá Rússum. En ef kjörin eru okkur hliðholl, þá hljótum við að skoða þá möguleika í ljósi aðstæðna á fjármálum heimsins í dag!
![]() |
Engin niðurstaða enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.