26.10.2008 | 09:46
Styður minnihluti stjórnina!?!
Það er ljóst að vinsældir ríkisstjórnar hafa minnkað á þessu hausti í ljósi þeirra atburða sem átt hafa sér stað undanfarið. En Fylgi flokkanna er enn sterkt og yfirgnæfandi. Þannig að miðað við könnunina er fólk að refsa Ráðherrum en ekki öllum þingmönnum stjórnarflokkanna í þessari könnun blaðsins. En svo má spyrja hvað fólk vildi sjá í staðinn! Ekki væri gott að láta kjósa núna t.d. og fara þá úr "öskunni i eldinn". Ekki gæti maður séð t.d. að Samfylking og Vinstri grænir gætu unnið saman! Enda þeir vinstri á móti ESB. þótt sumir þar séu nú eitthvað að snúast í þeirri umræðu eins og gengur þegar krónan okkar fer á flakk eins og gerst hefur nú!
Minnihluti styður stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Íþróttir
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Mér finnst fyrirsögnin fáránlega orðuð.
Er ekki Samfylkingin, sem eykur fylgi sitt, í ríkisstjórn, eða hvað, þó forsætisráðherra sé Sjálfstæðismaður?
Ég held að margir styðji ríkisstjórnina fram að næstu kosningum. Svo kemur í ljós hver útkoman verður úr þeim.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 10:09
ekki gleyma að það voru aðeins 55% sem vildu svara... því er þessi könnun lítið marktæk.
Birgitta Jónsdóttir, 26.10.2008 kl. 10:12
Þess þá heldur!
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 10:17
Samkvæmt könnun Fréttablaðsins mælast stjórnarflokkarnir samanlagt með 65,2% fylgi en í könnuninni sögðust aðeins41% styðja ríkisstjórnina.
ergo
minnihlutinn styður stjórnina. Það er greinilegt að kjósendur Samf. séu ekki hrifnir af samstarfinu.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.