27.10.2008 | 14:34
Orđ Árna P.
"Viđ hefđum hingađ til viljađ trúa ţví ađ sá tími ađ stór ríki í Evrópu misbeittu stćrđ sinni og ađstöđu til ađ kúga minni nágrannaríki, viđ hefđum viljađ trúa ţví ađ sá tími vćri liđinn!" segir Árni Páll. Ágreininginn hefđi átt ađ fela Evrópudómstólnum til ađ leysa úr. Ţví var HAFNAĐ af Evrópusambandinu. Ţetta segir mađurinn sem trúir ţví statt og stöđugt ađ viđ hefđum veriđ betur stödd í Sambandi Evrópuţjóđa? En ţarna lýsir hann sjálfur eđli Sambandsins í hnotskurn! Stćrri ríki Sambandisins trađka einmitt á smćrri ríkjunum og ţannig verđur ţađ einmitt ţegar óskum kratanna og fleirri verđa uppfylltar hvađ varđar inngöngu okkar inn í Sambandiđ. Viđ verđum áfram "peđin" í Sambandinu sem menn verđa tilbúnir ađ fórna fyrst og trađka á ţegar á reynir.
![]() |
Eru nú fyrst ađ átta sig á alvarleika málsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.