15.11.2008 | 02:17
Palli hlær að Samkeppnisstofnun!
Og það skiljanlega, Samkeppnisstofnun er máttlaus, Það er sama hvað hún ályktar líkt og aðrar stofnanir þessa lands, allar falla þær (ályktanirnar) um sjálfa sig! Lítið sem ekkert er aðhafst í málum, enda lagaumhverfi þannig háttað að allir geta teygt og togið á lagaákvæðum sem fara á eftir. Nú er líka tími lögfræðinganna að renna upp. Nú er hátíð framundan hjá þeim, nóg að gera framundan í þeim "bransanum". Hann Palli talar um einn aðila með yfirburðarstöðu á augl. markaði, og á þá við líklega stöð 2. og co. Hann virðist ekki hugsa mikið til Skjás eins, sem fjöldi fólks þessa lands horfir til! Sú stöð veitir "ókeypis" sjónvarpsefni til fólks, og á aukinni velgengni að fagna, og það á þessum tímum, þegar þrengir að í þjóðfélaginu. Spurningin er hvort hann Palli sé ekki að styðja við 365. miðla með ummælum sínum...
![]() |
RÚV ekki brotið gegn samkeppnislögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Athugasemdir
Ég vil ekki vera skikkaður til að borga afnotagjöld af stöð (RÚV) sem ég horfi lítið sem ekkert á. Áfram Skjár 1!!!
Jóhann Ingi (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 03:22
PS. Áfram frjáls samkeppni!!!
Jóhann Ingi (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 03:29
Af tveimur vondum kostum, er þá ekki betra að Rúv sé þarna, helddur en að paddan Jón Ásgeir og Baugsmafían séu einráð yfir öllum auglýsingum í Sjónvarpi !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 07:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.