29.11.2008 | 01:11
Að sjálfsögðu út af auglýsingamarkaðnum!
Það eru gleðitíðindi að vita að Ríkisútvarpið hverfi út af þessum markaði, enda á það ekki heima þar. Tími til kominn að virkja hina frjálsu fjólmiðlana í landinu, búast má þó við andstöðu þegar kemur til umræðu á Alþingi, enda margir gamlir þingmenn sem tárast ætíð yfir fréttum er varða breytingar á gamla RÚV.
RÚV af auglýsingamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verði ykkur að góðu sem viljið Ríkisútvarpið út af auglýsingamarkaðnum.
Dagskráin hjá Ríkisssjónvarpinu er búin að vera með þvílíkum endemum að það er
þyngra en tárum tekur að nefna. Ekki batnar það þegar tekjurnar dragast saman.
Það er sem ég segi, verði ykkur að góðu. Dagskráin er ykkar, svo og afnotagjöldin.
Ég held áfram að horfa á menninguna utan úr evrópu í gegn um tölvuna hjá mér
og læt ykkur eftir Disneyseríurnar og amerísku framhaldsþættina.
Guðjón Rúnar (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.