Háskólafundurinn.

Fundur var settur í Háskólabíói í kvöld, nokkur fjöldi manns mćtti á fundinn og átti góđa kvöldstund saman sem var hiđ besta mál.  Margir forkólfar Verkalýđsins mćttu á fundinn til ađ sitja fyrir svörum.  Ekki komst ég sjálfur á fundinn vegna anna viđ ađ blogga og fl.  En samkv. frétt mbl.is var rćtt um mörg mikilvćg málefni eins og verđtryggingu, skuldir heimila og fl. í ţeim dúr, eins og segir í fréttinni.  Á fundinum tók Ásta Rut heimilishaldari til máls og sagđist sýna ađgát og ađhaldssemi í rekstri heimilisins og stunda siđlega og löglega viđskiptahćtti.  En hún gagnrýndi Verkalýđsforystuna fyrir ofurlaun og spurđi hvernig fólk eins og ţeir gćtu veriđ í tengslum viđ hinn almenna launamann?  Hún var svo klöppuđ og hyllt mikiđ fyrir rćđu sína.  Ţađ athyglisverđa í ţessu finnst mér ţó vera ađ hinir sömu og klöppuđu fyrir henni geri ég ráđ fyrir ađ séu "launţegar" í ţessu landi og ţeir hinir sömu og kusu ţessa verkalýđsleiđtoga til forystu í sínum samböndum.  Ţá komum viđ ađ ţví sem máli skiptir í ţessu öllu,  ţ.e. gamla máltćkiđ sem segir: Enginn á betra skiliđ en ţađ sem hann kýs yfir sig!
mbl.is Hiti í fólki í Háskólabíói
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband