9.12.2008 | 10:49
Styrking krónunnar!?
Þessa dagana styrkist gengi krónunnar hratt, er það eðlilegt í ljósi þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til að hálfu Seðlabankans og IMF. Spekúlantar fjármálastofnana eru farnir af stað aftur eftir hrunið mikla í bönkunum, þeir gefast ekki upp með sínar spár um framtíðina, ekki frekar en veðurfræðingar Veðurstofunnar. Glitnir spáir í morgunkornið hjá sér með eftirfarandi hætti: Þróunin er afar jákvæð fyrir stöðu íslenskra heimila og fyrirtækja, kaupmáttur heimilanna eigna og skuldastaða er afar háð gengisþróuninni, svo er talað um áhrif af flotsetningu krónunnar o.s.frv. Það er nú gott að sérfræðingar bankanna skuli vera farnir aftur að gefa út spár á ný eftir þennan stóra skipskaða sem þeir urðu fyrir fyrr í haust, nú verður þó annað uppi á teningnum, spárnar eiga bara eftir að verða nákvæmari framvegis, enda ekki annað mögulegt þar sem ríkið og alþjóðabankinn verða með puttana í öllum málum á næstunni og stjórna framvindunni en ekki forsvarsmenn bankanna.
Krónan styrkist um 1,3% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.