11.12.2008 | 22:13
Já, öll þjóðin fer í Jólaköttinn!
Hækkun áfengisgjald er óumflýjanlegt, það er á hraðferð í gegnum þingið eins og mörg önnur mál þessa stundina. Álögur á landann verða miklar á næstunni og allar fara þessar hækkanir beint inn í vísitöluna sem mun hækka lánin hjá almenningi strax í kjölfarið. Þar með er búið að koma á kveðjuverkun í hækkunarferlinu. Þessar hækkanir þýða svo aukið eftirlit hins opinbera á öllum innflutningi, því þetta mun án efa leiða til allskonar innflutnings smygls á næstunni og aukinna vandamála sem fylgja því að mismunur á verðlagi hér og í löndunum í kringum okkur mun aukast enn og aftur. Það er jú alveg rétt að við erum að færast ansi mörg ár aftur í tímann með aðgerðum þessarar ríkisstjórnar, því miður verður það að viðurkennast. SKATTAHÆKKANIR eru það síðasta sem þjóðin þarf á að halda í þessari stöðu!
![]() |
Áfengisgjald hækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Viðskipti
- Forréttindi að vera Íslendingur í Japan
- Hið ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigði ársins
- Þjónusta mörg af þekktustu fyrirtækjum Japans
- Oculis tryggir sér allt að 100 milljónir CHF
- Uppgjörið yfir væntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
Athugasemdir
Nákvæmlega. Fólk á nógu lítinn pening fyrir hvað þá að hækka skattana og allt með.
Auður Eyberg Helgadóttir, 11.12.2008 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.