Sérleyfi eða Einkaleyfi.

Þetta er athyglisverð deila sem þarna er í gangi. Deilur tveggja aðila sem vilja stunda akstur milli tveggja staða óáreittir og án nokkurrar samkeppni.  Fyrir það fyrsta er það fáránlegt að stofnun eins og Vegagerðin skuli hafa með það að gera hver fái að á Þjóðvegum landsins, og svo hitt almennt, að fyrirtæki geti fengið sérleyfi til að aka fólki milli bæja.  Það sem gerir þetta svo enn skondnara, er þessi munur á Sérleyfi og Einkaleyfi.  Þarna eru greinilega deilur í gangi sem ættu að heita til fortíðar, en ættu ekki að þurfa að vera í gangi í því opna Samkeppnisþjóðfélagi sem við búum við í dag!  Hver er annars munurinn á Sérleyfi og Einkaleyfi í raun?
mbl.is Ólögleg sérleyfi veitt Strætó?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Munurinn á sérleyfum og einkaleyfum er að akstur samkvæmt einkaleyfi er á (fjárhagslegri) ábyrgð sveitafélaga (eða samtaka þeirra).

Akstur samkvæmt sérleyfi er á fjárhagslegri ábyrgð ríkisins. Ríkið greiðir um það bil 6 sinnum hærri framlög per km. til þeirra sem aka samkvæmt sérleyfi auk þess sem þeir fá niðurfeldann hluta virðisaukaskatts af bílum til akstursins.

Svona kæra er fáranleg og aðein kastað grjóti úr glerhúsi þar sem kærandinn (sérleyfishafinn) fær margfallt hærri upphæð úr ríkissjóði en þeri sem aka í einkaleyfi.

Þórir (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 12:14

2 identicon

Já einmitt, og því ber þó að bæta við að þótt sérleyfishafinn fái þessar fúlgur fjár frá ríkinu, þá fá einkaleyfishafarnir sínar greiðslur frá sveitafélögunum sem greiða allann hallann á rekstrinum sín meginn s.b. strætó t.d. 

Ívar Andersen (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband