14.12.2008 | 14:38
Ný Lágvöruverslun!
Í Silfri Egils var Jón Gerald (Vesturfari) í viðtali og þar kom fram að hann hygðist vilja opna Lágvöruverslun á Íslandi ef hann fengi til þess stuðning almennings og koma heim úr útlegðinni í henni Ameríku, ekki er nokkur spurning um annað en að almenningur fagni nýrri lágvörukeðju inn í landið. Ekki er annað hægt en að henda sér út í djúpu laugina, ef maður ætlar sér að fara í Samkeppni við Baugsveldið mikla hér á landi, kannski er líka góður tími að verða í þeim efnum, Baugur er í sárum eftir það sem á undan er gengið og því kannski góður tími nú til að skella sér í slaginn! Ég skora á fólk að skoða viðtalið við Jón í Silfrinu því hann hefur frá mörgu skemtilegu að segja þar um Baugsmenn og þróun mála eftir bankahrunið, m.a. vina og kunningjatenglsin sem til urðu með tilkomu nýju Ríkisbankanna sem risu upp úr öskustónni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.