Samfylkingin varđi líka útrásina.

Samfylking er ekki minna sek fyrir ţví hruni sem varđ í fjármálaheiminum hér.  Hún varđi útrásina međ kjafti og klóm, ekki mátti hrófla viđ ţví liđi sem stóđ í ađ flytja fjármuni úr landinu, frjálshyggjuliđiđ hafđi oft varađ viđ ţví ađ toppnum vćri náđ og menn ćttu ađ fara varlega í fjárfestingum síđustu misserin.  Menn vissu ţađ fyrir löngu ađ einhvern tímann kćmi bakslag í fjármálageiranum.  Ýmiss áform voru í gangi hjá Samfylkingu um ađ fjárfesta á ýmsum sviđum t.a.m í umhverfisgeiranum og fl. 
mbl.is Ingibjörg: Orsökin liggur í ofsafrjálshyggjunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er ég sammála ţér, ţađ er hćpiđ ađ hér hafi einhver ofsafrjálshyggja ráđiđ ríkjum undanfarin ár.  Ţetta var svona velferđar-íhaldsmođ međ skvettu af kapitalisma.  Ég hugsa nú ađ frjálshyggjumenn landsins hafi í ţađ minnsta ekki veriđ ánćgđir međ sífellda útţenslu ríkisins, ríkisákvarđađa vexti (SÍ), ríkisrekin íbúđalán, LÍN, stóraukin útgjöld til heilbrigđis- og menntakerfisins.  Ţ.e. útţenslu á öllum sviđum ţegar helsta baráttumál frjálshyggjunnar er lágmarksríkiđ.  Ţađ er mjög auđvelt fyrir Ingibjörgu ađ ráđast á frjálshyggjumenn međ ţessum hćtti ţar sem ţeir eru í fyrsta lagi fremur óvinsćlir og í öđru lagi fremur fámennur hópur.  Ţ.e. Ingibjörg er ađ ráđast á minnimáttar.

Blahh (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 816

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband