Sverrir, Jón, og Jónína á fm Sögu.

Það var æsilegur þáttur á Sögu fm í dag, þar sem Jón Gerald og Jónína Ben mættu í þáttinn hjá Sverri Stormsker.  Jónína og Jón mættu á réttum tíma en Sverrir stjórnandinn svaf yfir sig og mætti of seint eins og honum einum er lagið!  En þau nýttu tímann vel á meðan Sverrir barðist í gegnum umferðina.  Jónína og Jón rifjuðu upp fyrir hlustendum Baugsmálið og Ríkisvæðinguna í bönkunum, þar sem gömlum Baugsmönnum hefur verið komið fyrir í stjórnunarstöðum í skjóli bankastjóra (s.b. Landsbankanum).  Langt mál er að tala um það sem fram kom í þætti þessum, en erfitt var að slíta sig frá þessum skemtilegu persónum sem köstuðu samsæriskennningum á milli sín.  Hvet bara fólk til að hlusta á endurflutning á þessu viðtali á Sögu fm í kvöld eða á netinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 774

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband