18.12.2008 | 01:36
Nýr banki, sömu stjórnendur.
Glitnir verður Íslandsbanki. Já, og nú á að skilja við útrásina og einbeita sér að sauðsvörtum almúganum hér uppi á klakanum. Orðstír gamla bankans hefur beðið hnekki innanlands sem erlendis, en orðspor stjórnenda bankans hefur þó haldist óskert að mati þeirra sjálfra, sem sýnir vel hve hinir nýju stjórnendur bankans fylgjast vel með tíðarandanum! Íslandsbankanafnið á örugglega eftir að laða að marga nýja viðskiptavini, því gamla Íslandsbanka gekk svo vel í þeim efnum að safna aurum, áður en hann skellti þeim svo í vasa útrásarvíkingana undir nýju nafni Glitnis. Nú bíðum við bara eftir því að sjá KB banka verða að Búnaðarbanka aftur, ekki ólíklegt, því að hægt er á netinu að nota gamla "bi.is" til að komast inn á heimasíðuna hjá þeim. Þeir gerðu nefnilega ráð fyrir að þurfa nota þetta þegar kreppan skylli á! Og nú er það komið á daginn. Fortíðin er nefnilega framundan...
Nýi Glitnir verður Íslandsbanki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.