19.12.2008 | 10:35
Á lista með stórlöxunum!
Já, ekki slæmt hjá okkur, við erum alltaf mest og best í öllu, jafnvel þó það sé með öfugum formerkjum, en við erum í 10. sæti yfir verstu fjármálahrunin í heiminum á þessu ári, nú jæja, þetta hefði getað litið ver út, við verðum að líta á björtu hliðarnar, því það er jú rétt að við höfum heita vatnið þannig að við frjósum ekki alveg í hel! En ætli við eigum ekki heimsmetið miðað við höfðatölu eins og svo oft áður, ég býst nú við því.
![]() |
Íslenski skellurinn í 10. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Stækka öryggisgeðdeildina og stofna öryggisstofnun
- Dægurhiti aldrei hærri í Reykjavík í apríl
- Bilun í stofnneti Ljósleiðarans olli vandræðunum
- Hryssurnar upplifi mikinn ótta og sársauka
- Við erum öll að skrifa söguna
- Kerfi Vodafone liggja niðri
- Skellihlógu að Snorra í ræðustól
- Barið á hurðir á Ásvöllum
Athugasemdir
Já kanski Ísland lendi í HEIMSMETABÓK fyrir árid 2008
JOHANNES H (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.