22.12.2008 | 22:52
Engar breytingar á Ráðherraliðinu.
Forsætisráðherra gerir ekki ráð fyrir neinum breytingum á Ráðherraliði sínu fyrir áramót og jafnvel ekki heldur fyrir Landsfund flokksins í næsta mánuði. Segja má að þetta séu kannski bestu fréttirnar þessa dagana. Maður var farinn að halda að breytingar væru óumflýjanlegar hjá flokknum, en það er sem sagt orðið ákveðið að vera ekki með hrókeringar í miðju kreppuástandi. Ekki veitir þó af að gera nokkrar breytingar á meðal Samfylkingarráðherra og má þar nefna helst Umhverfisráðherra, ekki skilur maður hvað sá Ráðherra hefur til málanna að leggja í þessu ástandi sem við göngum í gegnum þessa dagana.
Geir: Engar ráðherrabreytingar fyrirhugaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjum úr óbreytta þingliðinu ætti Samfylking að tefla fram sem nýjum ráðherrakandidat? Ekki þó varaformanninum? þeir fara varla að setja hann inn í annarri umferð, úr því þeir gengu framhjá honum í þeirri fyrstu?
Restin af liðinu hjá þeim eru meira eða minna nýliðar. Hugsanlega gætu þeir teflt Gunnari Svavarssyni. Það er þingmaður sem þeir hefðu átt að setja inn í ráðherraliðið strax í byrjun.
Helgi Hjörvar og Lúðvík Bergvins eru náungar sem enginn treystir. Það er nóg af svoleiðis fólki í ráðherraliðinu hjá Samfylkingu fyrir með þannig eiginleika.
Ásta Ragnheiður eða Steinunn Valdís verða örugglega settar inn þegar Bingó Bjössi í umhverfisráðuneytinu verður settur af. Hún fór frekar létt með að taka sig pólitískt af lífi á undraskömmum tíma. Hefur eiginlega ekki gert neitt rétt síðan hún settist á stólinn í umhverfisráðuneytinu.
joi (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.