Guðjón kominn af stað aftur.

Það eru spennandi tímar hjá Guðjóni framundan með þetta Crewe lið, maður mun fylgjast með gangi mála hjá honum, eins og svo oft áður.  Hann kann að koma á óvart í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur á fótboltavellinum. Hann er án efa mjög umdeildur í sínu fagi, en hefur sýnt það að hann getur lyft grettistaki þegar þannig liggur á honum.  Gamla liðið hans Stoke er nú í efstu deild, og þangað hefði það örugglega ekki náð án hans á sínum tíma.  Alltaf gaman að sjá þegar menn taka að sér erfið verkefni og stundum nánast vonlaus, og sjá svo þessi verkefni komast í réttan farveg, við bíðum og sjáum hvað verður!
mbl.is Guðjón Þórðarson: Hlakka til að takast á við þessa áskorun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband