25.12.2008 | 14:26
JÓLADAGUR.
Þá er kominn jóladagur, það er hátíð í bæ. Loksins ríkir friður meðal manna að mestu leyti. Tími jólanna er sá tími þegar menn reyna að gleyma öllum erjum en reyna þess í stað að fagna komu frelsarans, þetta er sá tími þegar "landinn" streymir í kirkjur landsins til að öðlast frið og ró, fólk hópast í kirkjur sem aldrei áður til að "ná andanum". Met aðsókn er í kirkjur á þessum árstíma víðast hvar á landinu. Íslendingar sem eru nú ekki trúræknasta fólk almennt í heiminum, á þó góða stund í helgidómum þessa lands um jólin. Við reynum að gleyma öllu erli hversdagsins og söfnum kröftum til að geta tekið "slaginn" á nýju ári. Og svo vonum við að sjálfsögðu að nýja árið verði jafn fjörugt og það síðasta, því ekki viljum við hafa eintóma "gúrkutíð" í fjölmiðlum landsins á næsta ári, ekki svo að segja að nokkur von sé á því hvort sem er! En að lokum þetta: GLEÐILEG JÓL.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.