31.12.2008 | 15:23
Atlaga að lýðræðinu?
Nokkrir einstaklingar ráðast inn á Hótel Borg og vinna skemmdarverk á eignum þess, koma í veg fyrir að stjórnmálaleiðtogar komist á fund, rjúfa útsendingu sjónvarpsins og öskra sig hása og berja í veggi til að ná að trufla stjórnmálaumræður lýðræðiskjörinna fulltrúa landsins. Nú spyr maður: Hve langt má fólk ganga í þessum efnum? Ekki þarf marga til. Nokkrir tugir manna mæta til að valda usla og ná að setja allt úr skorðum við Austurvöll. Athygli vekur að allir stjórnmálaflokkar telja sig ekki vera í tengslum við þetta fólk, en samt virðist alltaf sem fólk í stjórnmálum til vinstri vera mest tilbúið að verja aðgerðir sem þessar, enda finnst því sem það sé með pálmannn í höndunum hvað fylgiskannanir varðar þessa dagana, og með sínum óbeina "stuðningi", þá kaupir þetta fólk sér skammtíma vinsældir. Spurningin er þó hvenær almenningur er búinn að fá nóg af þessum skemmtiatriðum vinstri manna? Í öllu falli fordæma vinstri menn ekki þessar uppákomur!
Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
"Spurningin er þó hvenær almenningur er búinn að fá nóg af þessum skemmtiatriðum vinstri manna? Í öllu falli fordæma vinstri menn ekki þessar uppákomur!"
Nei, spurningin er, hvenær almenningur sé búinn að fá nóg af skemmtiatriðum ríkisstjórnarinnar. Nema hvað, þeirri spurningu hefur verið svarað. En það hefur ekki enn verið hlustað.
Óskar Örn Arnarson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.