3.1.2009 | 13:30
Forðast afstöðuna um ESB.
Steingrímur fer mikinn í umræðunni um Ríkisstjórnina í DV. Aðallega áhugasamur um kosningar, en lítið annað! Hefur greinilega lítið annað fram að færa en að berjast fyrir kosningum og komast í Ríkisstjórn, sama með hverjum í raun. Í Ríkisstjórn með Samfylkingu er möguleg lausn að hans mati, en í raun ekki þar sem Samfylking rær að því öllum árum að komast í aðildarviðræður við Evrópusambandið! Steingrímur fer sem köttur í kringum heitan eldinn með að ræða afstöðu sína í þeim málum. Talar um að "leysa málin" en hefur ekki lausnina á reiðum höndum frekar en ýmsir aðrir þessa dagana. En áfram heldur hann að predika um góða kosti sína, allavega á meðan rótleysið ríkir hjá almenningi hvað varðar stjórnmálaafstöðuna!
Kosningar óumflýjanlegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð öruggt að Steingrímur horfir vonaraugum til þess að fá stól forsætisráðherra. Hann myndi ekki hika andartak með að samþykkja stjórnarsamstarf með Samfylkingunni ef hann fengið stólinn...og ESB...hann myndi ekki láta þann vel bólstraða stól víkja fyrir svoleiðis smámáli.
Ég held samt að rétt væri að kjósa um aðildarviðræður og þingkosningar. Ég held að ISG fái vel á baukinn, því með góðir or RÉTTRI kynningu á kostum OG göllum ESB velji þjóðin að halda sig frá því bandalagi...Samfylkingin og Vinstri Grænir fá á baukinn.
Allt er undir því komið að Sjálfstæðismenn sýni einurð á Landsfundinum og velji stefnu sinni áfram farveg utan ESB. Fólk má ekki missa taugarnar vegna kreppu. Ef við veljum ESB leiðina yrðu það okkar stærstu efnahagslegu mistök í lýðveldissögunni.
Haraldur Baldursson, 3.1.2009 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.