14.1.2009 | 15:11
Skoðanafrelsi barna.
Eðlilega eiga börn rétt á að taka þátt í pólitískum umræðum. (Umboðsmaður) segir að aldrei eigi að nota börn til að koma skoðunum annarra á framfæri, en það er nú samt mjög algengt í gegnum leikhús, auglýsingar, bíómyndir og fl. Börn eru einfaldlega sífellt að koma skoðunum annarra á framfæri, þannig er það bara. Í tilfelli þessarar stúlku þá man ég ekki betur einmitt að hún hefði sagt sjálf í viðtali að hún hefði fengið hjálp við að semja ræðuna hjá "pabba" sínum, sem er svo sem bara eðlilegt, en sýnir þó alltaf að fullorðnir hafa sífellt áhrif á börn almennt, það eru engin ný vísindi í þeim efnum...
![]() |
Eiga að fá tækifæri til að tjá sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja... ef stelpan væri fylgjandi frjálsum markaði og kapítalisma, hefði hún fengið hjálp hjá pabba sínum þá? Eða fengið að tjá sig yfir höfuð?
Gulli (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 15:52
Síðan hvenær hafa aðilar með aðra skoðun en þið fengið að tjá sig í þessum mótmælum? Hef ekki séð einn gera það enn sem komið er, og ekki segja mér að það séu ekki einstaklingar sem vilja það, ég þekki marga sem myndu grípa tækifærið.
Verst að ofbeldisliðið myndi örugglega storma sviðið til að þagga í aðilanum, því eins og við vitum- þá gildir tjáningafrelsið aðeins fyrir þá sem eru sammála þeim.
Kveðja.
Gulli (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.