20.1.2009 | 14:20
Vinstri grænir fara hamförum á Alþingi!
Mikil læti hafa verið innan sem utan Alþingis við upphaf fyrsta þingfundar Alþingis. Vinstri grænir hafa farið hamförum í fyrirspurnartíma þingsins. Erfitt að sjá hvort lætin hafa verið meiri í þeim eða mótmælendum fyrir utan húsið. Athyglisvert að fylgjast með þessu ferli öllu í ljósvakamiðlinum góða. Og svo koma framsóknarþingmenn og bæta um betur með "blótsyrðum" á Alþingi. Greinilegt er að menn eru sárir yfir að komast ekki til áhrifa þegar byrinn er með þeim í könnunum, enda veit stjórnarandstaðan það að ef ekki næst sá árangur hjá þeim nú á næstunni að fella Ríkisstjórnina, þá er hætta á að allur vindur verði úr "blöðrunni" þegar almenningur sér að stjórnarandstaðan hefur lítið meira fram að færa en endalausa gagnrýni með tilheyrandi hávaða, fremur en "lausnir" á efnahagsvandanum.
Piparúða beitt við þinghúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
KJAFTÆÐI.
Sjálfstæðisflokkinn út í hafsauga.
Lifi byltingin!
Ari (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:26
Af hverju fær stjórnarandstaðan ekki að hjálpa til í staðinn fyrir að vera gagnslaus?
Konni (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:29
Efnaðir margir hverjir mótmælandanna, þriðji hver með rándýrar canon/nikon/sony myndavélar...
David (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:32
Margir komið eflaust í þeirri góðu trú að mótmælin yrðu friðsamleg. Hví miður er hyski sem fylgir þessum hóp og nýtir sér aðstæður. Vinstri Grænir fordæma svo ekki ofbeldi þegar það er þeim í hag, enda stjórnmálaflokkur sem ekki er mark takandi á... Það hefur löngu sýnt sig.
Niðurskurð á að byrja í 101, skera niður þessar listir og menningu sem ekki standa undir sér sjálf og þurfa að lifa á ríkisstyrkjum. Það myndi spara mikið.
Baldur (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:37
Niður með kommunista í sjálfstæðisflokkinum
Alexander Kristófer Gústafsson, 20.1.2009 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.