23.1.2009 | 15:20
Ekki neitt nýtt af nálinni.
Ţađ er alvanalegt ađ fólk flytjist á milli í atvinnuleit, ţannig er ţađ alltaf ţegar ţrengir ađ. Ţess vegna er bráđnauđsynlegt ađ menn nái ađ vinna í málunum til ađ leysa vandann hér á landi sem fyrst. En vandinn er sá sami annarstađar á vesturlöndum. Ţađ er brýnt ađ fyrirtćki og einstaklingar sjái fram á vaxtalćkkanir sem fyrst hvađ sem líđur kröfum alţjóđagjaldeyrissjóđsins í ţeim efnum. Stýrivextir hljóta ađ fara lćkkandi nú á nćstunni, enda viđskiptajöfnuđur orđinn mjög hagstćđur nú ţegar og útlit fyrir ađ svo verđi áfram nćstu mánuđi og jafnvel misseri. Vonandi ađ ţessar pólitísku ţrengingar skemmi ekki fyrir ţví ađ viđ höldum haus í ţeirri vinnu sem framundan er.
![]() |
Tvö til ţrjú ţúsund flytja út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.