25.1.2009 | 13:49
Erfiðir tímar framundan.
Ljost er að erfiðir tímar eru framundan. Forsætisráðherra talar um að ekkert megi fara úrskeiðis og halda þurfi dampi. Það er jú erfitt að spá hvað skeður á næstunni, allir virðast vera fara yfirum sem eitthvað tjá sig um stjórnmál þessa dagana. Og kannski er það vandinn sem framundan er, þ.e. menn rjúka til og koma fram með skyndilausnir sem kannski geta gert illt verra þegar til lengri tíma er litið. Athyglisvert að heyra í öllum stjórnmálafræðingunum sem nú hoppa fram enn eina ferðina og skýra ástandið frá sínum sjónarhóli, almennt telja þeir að stjórninni sé vart hugað líf og segja í raun að hún sé dauðadæmd. Heldur finnst manni sem þessir fræðingar tali út í vindinn þessa dagana, en reyndar verður að segja það þeim til varnar, að þeir lifa jú á því að tjá sig um þessi mál almennt, þótt þeir tali nú ætíð á neikvæðu nótunum oftast nær.
Geir: Má ekki missa dampinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.