28.1.2009 | 11:10
Er toppinum náđ?
Nú er spurningin hvort ađ toppi sé náđ í hćkkanaferlinu almennt? Verđbólgan er komin í yfir 18%. Athyglisvert er hve mikiđ grćnmeti hefur hćkkađ, en gengiđ hefur haft mikil áhrif á verđ innfluttra vara síđustu mánuđi. Nú verđur viđ ađ bíđa og sjá hvort verđbólga fari lćkkandi nćstu mánuđina eins og menn gera ráđ fyrir eđa hvort hún heldur áfram upp á viđ, ţetta verđur nú í höndum nýrrar Ríkisstjórnar ađ stýra ţessu í "rétta átt". Óttast margir ađ verđbólgan geti haldiđ áfram ađ magnast ef ný stjórn tekur ekki málin "föstum" tökum, tíminn er stuttur og máliđ ţolir enga biđ, en mađur óttast óneitanlega hiđ versta nćstu mánuđi.
![]() |
Verđbólgan 18,6% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kjaramál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Kynna ađgerđir sem varđa um 65.000 manns
- Landsmenn hvattir til ađ búa sig undir neyđarástand
- Leitin ekki boriđ árangur
- Lagastođ vann 2.008 tíma fyrir SKE
- Mikill ávinningur af mótefninu ef ţátttaka er góđ
- Beint: Fyrsta fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar kynnt
- Skúli byggir átta hús í Hvammsvík
- Gnarr vill rýmka mannanafnalög
Erlent
- Fjórir látnir eftir námuslys á Spáni
- Apple sektađ um 21 milljarđ
- Ţriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveđa sína eigin framtíđ
- Vonir hafa dvínađ um ađ finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum ţrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
Athugasemdir
Ég spáđi 30% verđbólgu fyrir jól - fyrir bankahrun jafnvel.
Eins og er, ţá hlýtur ađ slá á verđbólguna ţegar svo margir eru farnir á hausinn ađ enginn er til lengur til ađ halda uppi verđinu.
Eđa, viđ förum eins og Zimbabve, og ţađ verđur bara samt verđbólga.
Ásgrímur Hartmannsson, 28.1.2009 kl. 12:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.