Er toppinum náð?

  Nú er spurningin hvort að toppi sé náð í hækkanaferlinu almennt?  Verðbólgan er komin í yfir 18%.  Athyglisvert er hve mikið grænmeti hefur hækkað, en gengið hefur haft mikil áhrif á verð innfluttra vara síðustu mánuði.  Nú verður við að bíða og sjá hvort verðbólga fari lækkandi næstu mánuðina eins og menn gera ráð fyrir eða hvort hún heldur áfram upp á við, þetta verður nú í höndum nýrrar Ríkisstjórnar að stýra þessu í "rétta átt".  Óttast margir að verðbólgan geti haldið áfram að magnast ef ný stjórn tekur ekki málin "föstum" tökum, tíminn er stuttur og málið þolir enga bið, en maður óttast óneitanlega hið versta næstu mánuði.

 


mbl.is Verðbólgan 18,6%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég spáði 30% verðbólgu fyrir jól - fyrir bankahrun jafnvel.

Eins og er, þá hlýtur að slá á verðbólguna þegar svo margir eru farnir á hausinn að enginn er til lengur til að halda uppi verðinu.

Eða, við förum eins og Zimbabve, og það verður bara samt verðbólga.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.1.2009 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband