Stjórnarskipti á föstudag!

  Nú virðist sem talað sé um að stjórnarskiptin fari fram á föstudaginn.  Talað um að Jóhanna verði Forsætisráðherra og athyglisvert er að það eina sem um er rætt í fjölmiðlum um hana er það merkilega atriði að hún er kvenmaður og það samkynhneygður, allt annað virðist aukaatriði í umræðunni um Forsætisráðherraembættið.  Hvað hún fái áorkað í embættinu virðist lítið áhugavert, miðað við það sem maður les og heyrir í miðlum.  En greinilegt er að stjórnarmynduninn ætlar að taka sinn tíma og allavega getum við andað "létt" á meðan EKKERT gerist!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband