Nú skal tekið til hendinni...

   Nú rignir inn ábendingum, kærum og fyrirspurnum til þessa nýja saksóknara sem á að rannsaka hvað varð af öllum aurum landsmanna.  Eins gott að hinn nýja rannsóknarstofnum standi nú undir nafni og verði eitthvað ágengt í þessum efnum, því allt hefur "klikkað" hingað til.   Við vonum að "inspector clouso" og hans menn nái skjótum og góðum árangri í að fletta ofan af öllu útrásargenginu og endurheimta eitthvað af því "góssi " sem horfið hefur úr innviðum banka og fyrirtækja á undanförnum misserum.  Og í kjölfarið munu síðan sökudólgarnir fá sín maklegu málagjöld í hinu illræmda íslenska dómskerfi í kjölfarið...
mbl.is Bankahrunsmál til sérstaks saksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband