5.2.2009 | 23:10
Meira um ályktun Starfsgreinas. gegn Hvalveiðum.
Hún er undarleg þessi ályktun gegn Hvalveiðum sem Starfsgreinasambandið hefur ályktað um. þar segir m.a. Ferðaþjónustan er afar þýðingarmikil og vaxandi frumatvinnugrein á Íslandi, sem á í samkeppni við erlendan markað og þarf á jákvæðri ýmind að halda..os.frv. En í næstu málsgrein segja þeir: Illa ígrundað að úthluta völdum einstaklingum hvalveiðileyfum til fimm ára með reglugerð á síðustu stundu, slikt sé óhæfa! En hvað eru menn að segja með þessu? Jú, líklega það að Sambandið sé einfaldlega "fúlt" yfir því að fleiri skyldu ekki fá að veiða Hval en raun ber vitni, en tala samt um það fyrr í ályktuninni að þeir hafi "samúð" með Ferðaþjónustunni!! Hvað eru menn þá að meina? Hefðu þeir viljað sjá fleiri fyrirtæki fá leyfi til veiða Hvalinn og þá víðar um landið? Hvernig færi slíkt saman við ferðaþjónustuna? Er ekki betra að hafa þetta skipulagt í höndum fárra manna með aðstöðu á fáum stöðum til þess einmitt að trufla ekki Hvalaskoðunarbransann.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.