6.2.2009 | 12:49
Frumvarp með hraði!
Nú er keyrt í gegnum þingið frumvarpi með hraði. Slík vinnubrögð eru talin eðlileg af núverandi stjórn. Menn eru greinilega fljótir að gleyma því þegar stjórnarandstaðan kvartaði í sífellu hér áður að verið væri að henda málum í gegn, vanhugsuðum og illa ræddum málum! Nú gera vinstri flokkarnir einmitt það sem þeir hafa helst gagnrýnt í gegnum tíðina og það með enn meiri hraða, nánast keyrt í gegn með "hraðlest". Athyglistvert þetta með Jóhönnu og það að hún skuli vinna að málum gegn eigin samvisku eins og það að virða sjálfstæði Seðlabankans. Greinilega verið að gera hosur sínar grænar (eða rauðar) fyrir kjósendum sínu.
Hörð gagnrýni á seðlabankafrumvarp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.