Ríkiđ veitir starfslaun til mótmćlenda.

   Enn eitt áriđ er veittur styrkur til listamanna og rithöfunda.  Ţađ fer lítiđ fyrir ţeirri umrćđu sem snýr ađ ţessum styrkjum Ríkisins.  Ţađ er eins og Ríkisstjórn Íslands sé ađ kaupa sér friđ fyrir ţessum listamönnum, (allavega sumum hverjum) međ ţví ađ senda ţeim reglulega peninga frá skattborgurum landsins.  Ţađ er međ ólíkindum hvernig ţessum málum er háttađ!  Skattborgar eru ađ greiđa ţessu fólki laun, og svo greiđum viđ ţeim aftur ţegar viđ borgum fyrir verk ţeirra!!  Einn af hćstu styrkjunum fćr Hallgrímur Helgason, sá hinn sami og mótmćlt hefur hćst Ríkisstjórn Íslands.  Ríkiđ verđlaunar í rauninni Hallgrím fyrir vel unnin störf í ţágu mótmćlenda.  Án efa mun Hallgrímur ţakka pent fyrir sig og reyna gera enn betur í ţeim mótmćlum sem skipulögđ verđa í framtíđinni.  Ég legg nú til ađ Ríkiđ komi og styrki mig ţannig ađ ég geti tekiđ mér frí frá vinnu og hlaupiđ niđur á Austurvöll međ mína potta og pönnur og krafist afsagnar ţessarar máttlausu Ríkisstjórnar sem nú situr.  Og svona í lokin, menn tala um "siđferđi".  Hvar er ţađ hjá ţessu fólki?
mbl.is Ţrír rithöfundar fá starfslaun í 3 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţetta er ekki mjög gáfuleg fćrsla hjá ţér.

Starfslaun fyrir ritsmíđar. Ţú vilt kannski ađ pólitískur bakgrunnur listamanna hafi hćgri slagsíđu ef til starfslauna á ađ koma ?

hilmar jónsson, 7.2.2009 kl. 12:19

2 identicon

  Ţetta er heldur ekkert gáfulegt athćfi hjá Ríkinu ađ veita völdum einstaklingum starfslaun ofan á sín eigin laun sem rithöfundar (allavega geri ég ráđ fyrir ađ vinsćlir listamenn  hafi nú einhverjar tekjur af sölu verka sinna).  Slagsíđan  ćtti ađ vera engin, sérstaklega hjá pólitískum listamönnum međ bakgrunn, eins og ţú  nefnir sjálfur.

ivar (IP-tala skráđ) 7.2.2009 kl. 13:04

3 identicon

Ef thú hugsar um thetta í sambandi vid úthlutun á fiskikvóta úr sameign thjódarinnar til útvaldra adilja, sem sídan geta braskad med hann ad vild ad hvada nidurstödu kemstu?

Hólmur (IP-tala skráđ) 8.2.2009 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband