12.2.2009 | 01:33
Frá mótmćlum til kćrleika!
Vetrarhátíđ verđur haldin í kjölfar mótmćla Harđar Torfa og félaga á Austurvelli, ţ.e. ef ţeir halda uppteknum hćtti sem fyrr. Ţeim veitir ekki af á ţessum síđustu og verstu... ađ fá smá kćrleika, hlýju og samkennd og fl. eftir allt sem á undan er gengiđ. Ţetta er vel til fundiđ hjá Höfuđborgarstofu ađ efna til kćrleikshátíđar, og efast ég ekki um ađ fólk úr öllum flokkum og samtökum af ýmsu tagi munu safnast saman viđ Austurvöll til ađ samgleđjast og fađmast og reyna finna fyrir samkennd hvert hjá öđru og aldrei ađ vita nema öll ţessi hlýja og samkennd muni bera einhvern ávöxt ađ lokum?! Nú er tíminn, kćrleiksbörn, til ađ sameinast!
![]() |
Senda jákvćđa strauma frá Austurvelli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.