Meiri eignaupptaka framundan hjá VG.

 Stefna VG er sú að í stað uppbyggingar eftir fjárhagshrunið í heiminum þá skal áfram haldið með eignaupptöku og nú meðal ALLRA  landsmanna og þá í framhaldinu skal skert enn meir fjárhagur heimilanna í landinu þegar til lengri tíma er litið.  Nú skal haldið úr öskunni í ELDINN!  Í því ástandi sem nú ríkir, þá vilja Vinstri Grænir ná þeim fáu aurum sem landsmenn reyna að halda í og líklega nota þá til að keyra upp samneysluna í þjóðfélaginu og styrkja gamla báknið sem menn hafa nú í áraraðir lagt mikið á sig til að vinna bug á.  Nú skal horft til fortíðar!!
mbl.is Komið að skuldadögunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

Steingrímur fattar ekki að það eru engir stóreignamenn eftir þannig að ekki verður mikið Verslunnar og skrifstofuhúsnæði er meira og minna í sömu aðila og áttu bankanna og einnig á ttu bankarnir fjölda fasteigna, ekki verður hægt að fá skattatekjur af þeim eignum þar sem að ríkið á þær sjálft.

ihg

Ingvar, 27.3.2009 kl. 14:13

2 Smámynd: Liberal

Ef VG og Samfylking halda áfram að vera við völd eftir kosningar er það ljóst að þjóðin mun drukkna í skattaflóði.

Það er millistéttin sem mun skapa þau verðmæti sem þarf til að toga okkur út úr kreppunni og Steingrímur ætlar að slátra henni í skattpíningu!

Við hægrimenn verðum að standa vörð um millistéttina og koma í veg fyrir að VG og Samfylking myndi stjórn eftir kosningar.

Liberal, 27.3.2009 kl. 14:39

3 identicon

Hvergi sé ég minnst á millistéttina í þessari frétt eða yfirlýsingu Steingríms.

Sjálfstæðisfólk er með banana í eyrunum þessa dagana, hllusta ekki og halda áfram að tyggja sömu tugguna.    

 Ég spyr bara ... er vænlegra að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn haldi áfram?  Er ekki kominn tími á aðra hugsun og aðrar áherslur.

 Held þetta sé einhverskonar Stockholm syndrome....

ÞJ (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 14:55

4 identicon

Ég mun slátra öllum helvítis kommúnistagerpum ef á að fara skattpína allt sem er með lífsmarki fram í rauðan dauðan.

Morðinginn (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband