28.4.2009 | 08:49
Davíđ segir mistök ađ hafa ađskiliđ FME og Seđlabanka!
En á hinn bóginn hafi ţađ veriđ gert vegna ţeirra leiđa sem farnar voru í Bretlandi undir stjórn Gordon Browns áriđ 1999. Viđ ţetta urđu báđar stofnanirnar nánast áhrifalausar gagnvart bankaútţennslunni. Hann segir ađ á ţeim tíma hafi menn orđiđ ađ fylgja fordćmum Breta, enginn hafi getađ áttađ sig á ţví hvađ myndi gerast löngu síđar í fjármálageiranum um allan heim! Ţá segir Davíđ í greininni ađ hann hefđi viljađ ađ enginn gćti átt meira í bönkunum en átta prósent hlut, en erfitt hafi veriđ ađ halda aftur af mönnum, og ţađ fólk sem skammast mest út í Davíđ, hafi veriđ sama fólkiđ og á sínum tíma taldi ađ ţađ vćri ógjörningur ađ setja takmörk á eignarhald í bönkum.
![]() |
Davíđ segist ćtla ađ skrifa smásögur og planta trjám |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.