28.4.2009 | 08:49
Davíð segir mistök að hafa aðskilið FME og Seðlabanka!
En á hinn bóginn hafi það verið gert vegna þeirra leiða sem farnar voru í Bretlandi undir stjórn Gordon Browns árið 1999. Við þetta urðu báðar stofnanirnar nánast áhrifalausar gagnvart bankaútþennslunni. Hann segir að á þeim tíma hafi menn orðið að fylgja fordæmum Breta, enginn hafi getað áttað sig á því hvað myndi gerast löngu síðar í fjármálageiranum um allan heim! Þá segir Davíð í greininni að hann hefði viljað að enginn gæti átt meira í bönkunum en átta prósent hlut, en erfitt hafi verið að halda aftur af mönnum, og það fólk sem skammast mest út í Davíð, hafi verið sama fólkið og á sínum tíma taldi að það væri ógjörningur að setja takmörk á eignarhald í bönkum.
![]() |
Davíð segist ætla að skrifa smásögur og planta trjám |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Viðkvæmum persónuupplýsingum ljósmæðra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
- Þetta er illa unnið og greint
- Margrét María skipuð í embætti
- Karlmaður látinn eftir umferðarslys
- 2,5 milljarðar í rafbílastyrki
- Ríkið stefnir LSS fyrir Félagsdóm
- Sprungur gleikkuðu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eða rigning
- Engin virkni á gossprungunni
Erlent
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
Íþróttir
- Ég hefði ekki getað lokað hana inni
- Hrósaði stjörnunni í hástert
- Glæsimark Davíðs beint úr aukaspyrnu (myndskeið)
- Jókerinn skoraði 61 stig
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Skoraði eftir þriggja mánaða fjarveru (myndskeið)
- Ótrúlegur sprettur gegn gömlu félögunum (myndskeið)
- Moyes: Munum njóta þess að keyra Salah á flugvöllinn
- C-deildar lið skellti bikarmeisturunum
- Lagði skóna á hilluna vegna hjartavandamála
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.