7.5.2009 | 00:30
Hrein snilld!
Hreint alveg frábært að tvö af mínum uppáhaldsliðum skuli leika til úrslita í Meistaradeildinni í ár. Þetta verður afar þægilegt fyrir mann að horfa á þann leik, maður getur bara slakað á því hvernig sem fer, þá verður maður í sigurliðinu. Annars má nú segja að maður hefur verið lengur aðdáandi Man. United eða frá barnsaldri en þetta er hið besta mál. Hreint alveg frábært að sjá í kvöld hvernig Börsungar kláruðu dæmið í blálokin, það þurfti bara eitt skot og eitt mark og leikurinn búinn!!!
United og Barcelona mætast öðru sinni í úrslitaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Íþróttir, Sjónvarp | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að flestir fótbolta aðdáendur hafi vonast efftir þessum úrslitaleik. Það hefði verið synd ef Chelsea hefði komist áfram. Messi er náttúrulega sá langbesti, þvílíkur snillingur. Ekki er Ronaldo mikið síðri. Þetta verður hörku viðureign.
Guðmundur Pétursson, 7.5.2009 kl. 00:53
Þetta er mjög einfalt.
Það sem einkennir góð lið eru: góð sókn,góð miðja,góð vörn og góð markvarsla. Barcelona hefur einungis eitt af þessu. Þessvegna segi ég: Barcelona á ekki heima í úrslitaleiknum. Chelsea er miklu heilsteyptara lið heldur en þessir pizzusendlar. Það er einfaldlega ekki nóg að dúlla sér með boltann 60% af tímanum.
Þetta voru mjög sorgleg úrslit fyrir fótboltann og dómarastéttina.
Þráinn (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 02:09
Þetta sýndi að þriðja besta liðið á Englandi er ekki alveg eins gott og besta liðið á Spáni. Þetta eru voðalegir trukkar í þessu Chelsea liði og á góðum degi geta þeir sparkað niður næstum hvaða lið sem er. En þeir voru yfirspilaðir í kvöld og fengu smá kennslustund í fótbolta.
Guðmundur Pétursson, 7.5.2009 kl. 03:47
algjört kjaftæði leikurinn átti að fara í extra-time!!!!!!!!!!!!
bbbb (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 07:58
Þetta kalla ég sko leik ársins, þetta verður rooosalegt! Man. United er gott lið og Barcelona er frábært lið! Messi, Alves og Ronaldo...þetta gerist ekki betra! Barcelona hefur allt til að vinna þetta! Viva Barça!
María (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.