16.5.2009 | 22:54
Flottur árangur hjá "Yohanna"!!
Framar vonum, Norðmenn bjarga Íslendingum frá því að þurfa að halda keppnina að ári! Slíkt hefði orðið bagalegt fyrir okkur á þessum síðustu og verstu! En árangur Jóhönnu er auðvitað sá besti til þessa í Eurovision, því fleiri lönd voru í pottinum en síðast þegar við náðum öðru, þá voru færri lönd í potti. Þetta gefur okkur góða landkynningu og ekki veitir af. Áfram Ísland, vonum að við eigum eftir að fá fleiri jákvæðar fréttir á næstu vikum og mánuðum. Útrásinni má ekki linna þótt á móti blási nú um stundir.
Langt fram úr mínum vonum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Hrina smáskjálfta við Vífilsfell
- Kennarar vilji ekki breyta úreldum samningum
- Verður ekki í hópi með þeim sem káluðu geirfuglinum
- Ansi sérstakt ef Inga notfærði sér stöðu sína
- Lögregla rannsakar andlát
- Veginum lokað vegna snjóflóðahættu
- Óvenjulegar MDMA-töflur í umferð á Íslandi
- Gildir um Bandaríkin eins og aðra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.