16.5.2009 | 22:54
Flottur árangur hjá "Yohanna"!!
Framar vonum, Norđmenn bjarga Íslendingum frá ţví ađ ţurfa ađ halda keppnina ađ ári! Slíkt hefđi orđiđ bagalegt fyrir okkur á ţessum síđustu og verstu! En árangur Jóhönnu er auđvitađ sá besti til ţessa í Eurovision, ţví fleiri lönd voru í pottinum en síđast ţegar viđ náđum öđru, ţá voru fćrri lönd í potti. Ţetta gefur okkur góđa landkynningu og ekki veitir af. Áfram Ísland, vonum ađ viđ eigum eftir ađ fá fleiri jákvćđar fréttir á nćstu vikum og mánuđum. Útrásinni má ekki linna ţótt á móti blási nú um stundir.
![]() |
Langt fram úr mínum vonum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.