27.5.2009 | 22:38
Glæsilegt ár hjá Barcelona.
Já, það var ljóst eftir að Eto skoraði hvernig leikar myndu enda, Man Utd. var ekki svipur hjá sjón eftir að hafa fengið mark á sig svo snemma leiks. Þeir virtust ætla að keyra Börsunga niður í byrjun en svo kom skellur sem þeir náðu sér ekki upp úr og ljóst var hvert stefndi, í seinni hálfleik voru Börsungar yfirburðalið á vellinum og unnu verðskuldaðan sigur. Ekki slæmt, ef þessi lið skiptust bara á að sigra Meistaradeildina næstu árin! Maður segir bara VIVA BARQA og COME ON UNITED!
![]() |
Yngstur þjálfara til að vinna Meistaradeildina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Íþróttir, Sjónvarp | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guði sé lof að Börsúngar þögguðu niður hrokan hjá Alex Ferguson
Snorri Gylfason (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.