4.6.2009 | 09:20
Lækkun vaxta í takt við þróun mála hjá Ríkisstjórn.
Greinilegt er að Seðlabankinn hefur ekki trú á þeim aðgerðum sem Ríkisstjórnin leggur til í hagræðingaaðgerðum sínum! "peningastefnunefnd" sér ekki mikið gerast í landstjórninni sem gefi tilefni til lækkunar stýrivaxta að ráði. Ríkisstjórninn færir ekki fram neinar tillögur til hagræðinga innan Ríkisgeiranns. Eina lausnin hjá stjórnvöldum er að leggja á skatta og aftur skatta og það sérstaklega á almenning, en ekki hróflað við þeim geira sem snýr að stofnunum sem til að mynda Vinstri grænir hafa með að gera og má þar nefna sérstaklega Heilbrigðiskerfi sem og Menntakerfinu svo ekki sé nú minnst á Umhverfisráðuneytið. Í þessum geira verður líklega ekki hróflað við miklu. Alvöru tiltekt er ekki á dagskrá hjá hinni háu Ríkisstjórn, skellurinn verður tekinn af almenningi eins og búast mátti við frá upphafi. Og þetta veit Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Seðlabankinn mæta vel.
Vextir lækkaðir í 12% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Já...heimska íslendinga kostar. Er thad ekki ágaett ad íslendingar hljóti thá refsingu sem their eiga skilda?
Vid hverju er ad búast thegar thjódin hefur gefid graent ljós á spillinguna í meira en 20 ár?
Kjósendur spillingarflokksins og framsóknar verda ad taka sökina á sig. Thad voru kjósendur spillingarflokksins og spilltu framsóknar sem kölludu yfir thjódina kvótakerfid sem er nú búid ad rústa efnahag og sidferdi thjódarinnar algerlega.
Ég segi bara: GOOD LUCK med ad byggja upp efnahaginn og thjódfélagid á theim gerspillta grunni sem kvótakerfid er og theirri fáránlegu adgerd sem 5% árleg fyrning er.
Framtíd íslands er kolsvört. Ísland verdur í framtídinni sama skrípólandid sem thad hefur verid sídan ad kvótakerfid var sett á.
Ad búast vid ad eitthvad lagist eda ad heidarlegt og gott fólk geti hjálpad thjódinni vid slíkar fáránlegar leikreglur og spillingu er hrein heimska.
Nei...Ísland heldur áfram ad vera sjúskad land og ekkert er líklegra en ad efnahagslegt gjaldthrot einstaklinga og fjölskyldna verdi algengara og algengara og baetist ofan á sidferdilegt gjaldthrot thjódarinnar.
Framtídin: Gjaldthrot einstaklinga og fyrirtaekja (hefur thegar hafist). Velferdakerfid hrynur(hefur thegar hafist). Thorskstofnin gaeti hrunid(hefur thegar hafist). Fasteignaverd hrynur(hefur thegar hafist).
Thad virdist vera algerlega ómögulegt ad koma thví inn í hausinn á fólki ad ef eitthvad jákvaett á ad gerast verdur thjódin ad losa sig vid kvótakerfid strax.
Sidferdi thjódarinnar er löngu hrunid.
Svört framtíd Íslands (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.