4.6.2009 | 11:39
Verðbólga 2,5% í byrjun næsta árs!?!
Verðbólgumarkmið Seðlabankans 2.5% í byrjun næsta árs eru dágóð bjartsýni miðað við hvað er framundan í verðlagsmálum hér á landi. Hækkanir á hækkanir ofan eru það sem koma skal á næstu mánuðum, svo ekki sé nú talað um alla stóru hækkana póstana sem við fáum yfir okkur frá hinu opinbera um næstu áramót! Allar hækkanir á næstunni fara beint í vísitöluútreikningana og valda þ.a.l. hækkun á verðbólgu. Eins og áður hefur verið sagt er ekkert í spilunum sem sýnir fram á aðhald í ríkisrekstri á næstu misserum, öllu verður "skvett" út í verðlagið. Athyglisvert verður að heyra í forsvarsmönnum ASÍ og SA eftir þessa síðustu ákvörðun Seðlabankans!
![]() |
Slaknað á peningalegu aðhaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.