Verðbólga 2,5% í byrjun næsta árs!?!

  Verðbólgumarkmið Seðlabankans 2.5% í byrjun næsta árs eru dágóð bjartsýni miðað við hvað er framundan í verðlagsmálum hér á landi.  Hækkanir á hækkanir ofan eru það sem koma skal á næstu mánuðum, svo ekki sé nú talað um alla stóru hækkana póstana sem við fáum yfir okkur frá hinu opinbera um næstu áramót!  Allar hækkanir á næstunni fara beint í vísitöluútreikningana og valda þ.a.l. hækkun á verðbólgu.  Eins og áður hefur verið sagt er ekkert í spilunum sem sýnir fram á aðhald í ríkisrekstri á næstu misserum, öllu verður "skvett" út í verðlagið.   Athyglisvert verður að heyra í forsvarsmönnum ASÍ og SA eftir þessa síðustu ákvörðun Seðlabankans!
mbl.is Slaknað á peningalegu aðhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband