8.6.2009 | 10:25
Réttmæt krafa!
Hlýtur að vera réttmæt krafa um að málið verði til lykta leitt fyrir dómstólum, en ekki einfaldlega samið í blindni við erlend stjórnvöld um þær skuldir sem sköpuðust við fjármálahrunið síðastliðið haust. Ljóst er þó að Safmfylkingin sem leiðir Vinstri græna í málinu við hafa hraða á til að geta haldið áfram með ESB inngönguferlið, ESB er sett ofar hagsmunum Íslands í þessu máli. Einnig virðist sem við höfum ekki náð miklu út úr þessum "nauðungasamningum".
Margir skrá sig gegn Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB viðræður eru ekki settar ofar hagsmunum Íslands. ESB viðræður eru hagsmunir Íslands.
Arndís (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.