13.6.2009 | 17:35
Utanaðkomandi: Jú! Gunnar I Birgis...
Er það ekki besta lausnin í stöðunni? Er hann ekki að hætta í Kópavogi? Alveg viss um að Nesbúar yrðu alveg í skýjunum með hann sem bæjarstjóra. Nú er bara að taka upp símann og hafa samband við manninn!! Annars er athyglisvert hversu miklar breytingar eru í gangi hjá sveitarfélögunum þessa dagana, menn vita varla sumstaðar ekki í hvaða flokki þeir eiga að vera s.b. ástandið í Grindavík sem dæmi.
![]() |
Bæjarstjórastólarnir bíða nýrra manna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Lítið sést til sólar í dag
- Ógnaði manni með hnífi á hóteli
- Litlar breytingar á fjármálaáætlun
- Telur langt gengið með frumvarpi um gæludýr
- Vilja athuga fleiri jarðgöng í Reykjavík
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
Erlent
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
Athugasemdir
"Annars er athyglisvert hversu miklar breytingar eru í gangi hjá sveitarfélögunum þessa dagana, menn vita varla sumstaðar ekki í hvaða flokki þeir eiga að vera s.b. ástandið í Grindavík sem dæmi."
Það þarf enginn að vera undrandi á þessari stöðu. Sveitarfélögin eru meira og minna að verða gjaldþrota, samanber tölur sem mörg þeirra hafa verið að senda frá sér á undanförnum vikum um ársuppgjör. Það er mun styttra í þeim en margan grunar.
kv
G. Sal.
G. Sal. (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.