25.11.2009 | 23:58
Lokahönd lögð á "skattaóperuna" sem nú verður flutt á Alþingi!
Ríkisstjórnin hefur nú lokið við að ganga frá nýjum og auknum skattaálögum sem landsmenn allir munu nú fá að njóta næstu misserin allavega! Reynt verður að sjá til þess að enginn hola myndist sem laus verður við álögur af einhverju tagi. Almenningur mun örugglega sitja í "álagafjötrum" næstu misserin. Skattarnir munu án efa verða til þess að verðlag hækkar og vísitölur, um leið og aðrar hækkanir streyma fram á nýju ári eins og t.d. hækkanir frá tryggingafélögum, flugfélögum, stofnunum af ýmsu tagi o.s.frv. Maður þarf að fara áratugi aftur í tímann til að rifja upp svona herlegheit...
Ríkisstjórnin afgreiddi skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.