28.11.2009 | 16:50
Friðsamur fundur.
Einn spyr: Hvar er skríllinn? Nú, hann stjórnar landinu þessa dagana, því er auðsvarað. Það er allt annar andi yfir mótmælunum þennan veturinn en þann síðasta, þar sem fólk fór hamförum. Nú efnir fólk til friðsamlegra mótmæla, en verst er að líklega leggur núverandi Ríkisstjórn ekki við hlustir! Steingrímur J. hinn raunverulegi leiðtogi þessarar Ríkisstjórnar veit vel að ekki er hægt að sleppa tækifæri sem þessu til að ná fram eins mörgum stefnumálum vinstri manna nokkurn tíma áður heldur en nú, því verður haldið vel á spöðunum til að þessi fyrsta vinstri stjórn haldi velli sem lengst! Hækkun skatta á næsta ári er eitt! og ennþá hærri skattar á því þarnæsta er annað. Kreppuhjólið fær að snúast látlaust út kjörtímabilið, það eitt getur fólk þó treyst á. Hjól atvinnulífsins fá hægt og bítandi að hægja á sér.
Vel mætt á útifund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Ívar.
Það versta er að líklegast virka ekki friðsamleg mótmæli...
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 28.11.2009 kl. 17:10
...hafandi sagt það, þá eru þau vissulega nauðsynleg, sérstaklega gegn þessum stjórnvöldum...
Sigurjón, 28.11.2009 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.