Yfir 20.000 manns vilja þjóðaratkvæðagr. um ICESAVE !

   Á heimasíðunni Indefence.is hafa yfir 20.000 manns skrifað undir að Forsetinn riti EKKI undir lögin um skuldsetningu þjóðar til handa Bretum og Hollendingum, heldur setja málið í hendur þjóðarinnar í kosningu.  Greinilegt er að fylgið við þessa málalyktan eykst dag frá degi!  Þetta mál er það stórt í augum tuga þúsunda landsmanna, að ljóst ætti stjórnmálamönnum að vera að kjósa þurfi um þetta mál í einni allsherjarkosningu, þar sem hver og einn einstaklingur þessa lands fær að ráða einhverju um framtíð sína í þessu efnahagslega samhengi.  Allir "Brussel" aðdáendur verða að fara að átta sig á að þjóðarviljinn verður að hafa sinn gang í þessu samhengi, og því verður að leyfa smá bið með að gangast í ánauðina hjá stórveldunum á meðan þjóðin fær tilfinningalegt svigrúm til að gaumgæfa málið til hlýtar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband