Skýr niðurstaða.

   Ljóst að almenningur vill sjá þetta mál fellt á þingi, og málið látið standa eins og það er nú!  Ekki á að vera hægt að sniðganga hverja atkvæðagr. á fætur annarri í þessu máli, nú er líka í ganga atkv.gr. á vegum Indefence og niðurstaða mun verða skýr þar líka í þessu máli ef allt fer á versta veg á þingi.  Spurningin er einungis sú hvort alþingismenn ætli að vera samkvæmir sjálfum sér í þessu máli, eða láta ESB "elítuna" ráða ferðinni!!
mbl.is 70% vilja hafna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við greiddum atkvæði á kaffistofunni. Sex rosknir kallar. Þrír sögðu já þrír nei. Ég er hissa að það skuli ekki vera frétt. Bara örlítið minna úrtak en hér hjá tvöhundrað þúsund atkvæðabærra kjósenda. Þetta er með öllu ómarktækt þá niðurstaðan sé mér að skapi.

Sverrir (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 18:09

2 identicon

Hún er með eindæmum kauðsk þessi gagnrýni sem aðrar sem Icesave vinir Breta og Hollendinga reyna að halda fram þessa dagana þegar spilið er gjörtapað.  Þetta er 4 könnunin gerð á skömmum tíma sem sýnir nákvæmlega sömu niðurstöðu.  2 hafa verið gerðar með slembiúrtökum og 2 með að þátttakendur skrá sig inn til að taka þátt sjálfviljugir.  Allar hafa sýnt sömu niðurstöður.  70% þjóðarinnar hafnar Icesave samningnum í þeirri mynd sem hann er.  30% vilja samþykkja nauðungarsamninginn óbreyttan.  Allar fá einhver óvissuatkvæði eins og gerist í kosningum. Niðurstaðan er klár.  Samt grenja þeir og góla sem hafa tapað.  Gömul saga og ný.  Aðferðafræðin eða trúverðugleiki framkvæmdaraðilana dregin í efa.  Sennilega þó bara Samfylkingarmenn með einhverjum Vinstri grænum.  Sömu aðilar fögnuðu öllum könnunum fyrir síðustu kosningar þegar útlitið var mjög gott fyrir þá.  Mikil fylgisaukning.  Engin efaðist um ágæti kannanafyrirkomulagsins sem þar voru notuð.  Niðurstöður kosninganna sýndu að þær voru ágætlegar nákvæmar og áræðanlegar.  Sömu aðferðir hafa verið notaðar og í 2. þessa dagana.  70% á móti Icesave samningnum og 30% með.  Núna hljóta Icesave sinnar að fara fram á að setja málið í þjóðaratkvæðisgreiðslu og "tapararnir" hafa tækifæri til að sýna og sanna að þeir höfðu "rétt fyrir sér allan tíman, að það er ekkert að marka skoðanakannanir".  (O:

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband