Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.10.2008 | 10:49
Seðlabankinn grípur inn í.
Ánægjulegt að búið sé að taka af skarið í þessum málum og það núna af Seðlabankanum. Að sjálfsögðu var ástandið komið út á tómar villigötur hvað gjaldeyrismálin varðar. Eitt verður maður að segja á þessum tímum, eins gott að ekki sé stutt í kosningar á þessu landi, þá stæðu málin með öðrum hætti og hættulegri aðstæður í landinu. Það munar miklu að menn geti unnið úr þessum málum með ábyrgum hætti núna heldur enn að þurfa vera með rándýr kosningaloforð í farteskinu til að hygla sér og sínum! Það er ekkert grín að takast á við þennan vanda sem landinn er í þessa dagana. En eins og Davíð Seðlabankastjóri sagði í Kastljósi í gærkvöldi, þá mun landinn komast í gegnum þetta allt saman að lokum og við munum standa betur á eftir. Ef einhver skildi ekki hafa skilið það sem Davíð sagði í Kastljósinu í gær, þá skora ég á þann aðila að hlusta aftur á það á netinu, það var kjarni málsins sem þar kom fram!
![]() |
Seðlabanki miðar áfram við sama gengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2008 | 10:56
SKY NEWS fjallar um Ísland!
![]() |
Lokað fyrir viðskipti áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2008 | 09:36
Rússagullið.
![]() |
Gengi krónu fest tímabundið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2008 | 07:21
Að sjálfsögðu!
Þó það nú væri, að bankarnir væru ekki opnir, það er nú búið að tryggja það að eigur almennings skerðist ekki í bönkum og því ættu allir nú að vera pallrólegir yfir ástandinu! Af fréttum erlendis virðist sem ástandið sé eitthvað að róast enda olían aftur að "hækka í verði" samkv. fréttum. Allavega í Asíu virðist sem menn byrji daginn á jákvæðum nótum!
![]() |
Bankar verða opnaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.10.2008 | 10:55
Allt í góðum gír!
![]() |
Lokað fyrir viðskipti með bankana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2008 | 23:46
Og þá segja menn "GÓÐA" nótt!
![]() |
Ekki þörf á aðgerðapakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2008 | 17:28
Hvað er vandamálið?
![]() |
Biðlað til helstu vinaþjóða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.10.2008 | 16:19
Til hamingju Ísland!
![]() |
KR bikarmeistari í ellefta sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.10.2008 | 09:31
Aftur til fortíðar!
![]() |
Aðeins í örugga höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2008 | 01:33
Sorglegt ferli!
![]() |
Sameining Glitnis og Landsbanka ólíkleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Erlent
- Fyrirskipar öllum íbúum Gasaborgar að yfirgefa svæðið
- Sterkur jarðskjálfti í Grikklandi
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum
- Støre með 28,2% Solberg játar sig sigraða
- Støre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
Fólk
- Bestu og verstu augnablikin á VMA-hátíðinni
- Listir eru ekki einhver lúxus
- Bowie vann að söngleik sem enginn vissi um
- Jim Jarmusch hlaut gullna ljónið í Feneyjum
- Ritstjóri DV drakk kaffi úr klósettbursta-krús
- Söngvari Supertramp er látinn
- Íslenskur sauðfjárbóndi vekur athygli í auglýsingu
- Við kynntumst 12 árum eftir að dóttir okkar fæddist