Færsluflokkur: Kjaramál
23.1.2009 | 15:20
Ekki neitt nýtt af nálinni.
Það er alvanalegt að fólk flytjist á milli í atvinnuleit, þannig er það alltaf þegar þrengir að. Þess vegna er bráðnauðsynlegt að menn nái að vinna í málunum til að leysa vandann hér á landi sem fyrst. En vandinn er sá sami annarstaðar á vesturlöndum. Það er brýnt að fyrirtæki og einstaklingar sjái fram á vaxtalækkanir sem fyrst hvað sem líður kröfum alþjóðagjaldeyrissjóðsins í þeim efnum. Stýrivextir hljóta að fara lækkandi nú á næstunni, enda viðskiptajöfnuður orðinn mjög hagstæður nú þegar og útlit fyrir að svo verði áfram næstu mánuði og jafnvel misseri. Vonandi að þessar pólitísku þrengingar skemmi ekki fyrir því að við höldum haus í þeirri vinnu sem framundan er.
Tvö til þrjú þúsund flytja út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 742
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar