Færsluflokkur: Kjaramál
23.1.2009 | 15:20
Ekki neitt nýtt af nálinni.
Það er alvanalegt að fólk flytjist á milli í atvinnuleit, þannig er það alltaf þegar þrengir að. Þess vegna er bráðnauðsynlegt að menn nái að vinna í málunum til að leysa vandann hér á landi sem fyrst. En vandinn er sá sami annarstaðar á vesturlöndum. Það er brýnt að fyrirtæki og einstaklingar sjái fram á vaxtalækkanir sem fyrst hvað sem líður kröfum alþjóðagjaldeyrissjóðsins í þeim efnum. Stýrivextir hljóta að fara lækkandi nú á næstunni, enda viðskiptajöfnuður orðinn mjög hagstæður nú þegar og útlit fyrir að svo verði áfram næstu mánuði og jafnvel misseri. Vonandi að þessar pólitísku þrengingar skemmi ekki fyrir því að við höldum haus í þeirri vinnu sem framundan er.
![]() |
Tvö til þrjú þúsund flytja út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Innlent
- Einn sóttur í sjúkraflugi vestur á Strandir
- Blöðrurnar versta martröðin
- Hitinn náði 28 stigum
- Riddarar kærleikans ferðast um landið
- Stærstu íbúðirnar 200 fermetrar
- Hátt í 30 stiga hiti á morgun
- Opnun Vesturbæjarlaugar aftur frestað
- Mótmæla heimsókn von der Leyen
- Tugmilljónakröfu Sorpu var hafnað
- Hæstu greiðslur vegna Dimmu
Erlent
- Frumvarp til að ljúka stríðinu
- Íransforseti sagður hafa slasast í árásum Ísraels
- Óafsakanlegum mistökum að kenna
- Mannúðarborgin á Gasa sé í raun fangabúðir
- Segjast hafa drepið tvo rússneska útsendara FSB
- Nýja-Kaledónía verður að ríki
- Flugslys í Bretlandi
- Rauða myllan í París: Mylluvængir snúast að nýju
- Borga fyrir að gæta fjár í viku
- Lést eftir að hafa orðið fyrir lögreglubíl
Fólk
- Minningar um heim sem aldrei verður
- Takk fyrir Ozz!
- Vekur athygli á fjórum fótum
- Það var tónlistin sem sameinaði okkur
- Listamaður að störfum við Urðartorg
- Jason Isaacs gagnrýnir rasíska aðdáendur
- Táknmyndir Kjarvals
- Sameinast í einum suðupotti
- Sambandið stökkpallur til frekari frægðar og auðs
- Listagleði í vestrinu villta
Viðskipti
- Evrópa dregst sífellt afturúr Bandaríkjunum
- Heilbrigður hlutabréfamarkaður fyrir hagvöxt og hagsæld
- Tryggingar gera drauma mögulega
- Ísland er góður prófunarmarkaður
- Skattskylt frí í sumarbústað?
- Gæðin skila auknum tekjum
- Kaffifyrirtækið Sjöstrand í sókn
- Spá hjöðnun ársverðbólgunnar
- Fréttaskýring: Bjórinn, hundarnir og grimmdin
- Eimskip selur Lagarfoss