Færsluflokkur: Kjaramál
27.10.2009 | 14:42
Boltinn er hjá Ríkisstjórn, en hvar er Ríkisstjórnin?
Nú þegar allar líkur er á að kjarasamningum verði sagt upp, þá leggur Ríkisstjórnin á flótta. Ríkisstjórn Íslands er nefnilega farin á Norðulandaþing, þar sem hún talar helst um ICESAVE og IMF. Á meðan sitja leiðtogar SA og ASÍ og funda um hvernig hægt sé að "bjarga" kjarasamningum verkafólks í þessu landi, enda málin í algjöru uppnámi. En það virðist vera svo að Jóhanna Sigurðar og Steingrímur J. telji Norðurlandaþing mikilvægari á þessum örlagatímum! Þetta sýnir náttúrulega í raun hve langt þessir gömlu pólitíkusar hafa fjarlægst alþýðuna í landinu. Þetta sýnir líka hvernig manneskjurnar breytast við langa setu á Alþingi Íslendinga. Merkilegt í ljósi þess að þetta eru flokkar sem kenna sig við jafnræði og jafnrétti, en bera í raun ekki meira skynbragð til þess að huga að velferð verkafólks í þessu landi meira en svo að láta sig hverfa á Norðurlandaþing til að sýna að hér sé allt í góðu lagi heima fyrir! Á meðan blæðir verkafólki út hægt og rólega!!
ps: Hvar er Norðulandaþingið haldið annars?!? Það virðist ekkert vera hægt að finna um þetta á netinu, hvar fundurinn sé?? Greinilega ekkert merkilegt til að segja frá á þeim bæ!!
Það er þungt yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2009 | 21:17
Hvað breyttist hjá Ríkinu?
Sáttmáli undirritaður á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2009 | 09:20
Lækkun vaxta í takt við þróun mála hjá Ríkisstjórn.
Vextir lækkaðir í 12% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.5.2009 | 07:14
Tónlistarhús, þjóðinni dýrkeypt.
Tónlistarhús 650 millj dýrara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.5.2009 | 15:11
Sammála um að ná varanlegum stöðugleika í hagkerfi okkar.
Nýjan sáttmála um stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2009 | 11:59
Framsókn með Alþingi í spennitreyju!
Spurst fyrir um sumarannir á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2009 | 14:07
Meiri eignaupptaka framundan hjá VG.
Komið að skuldadögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.2.2009 | 15:29
Allt stopp!
Sjá ekki ástæðu til að svara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2009 | 22:44
Fullkomnlega hárrétt ákvörðun hjá Einari kr. Guðfinnssyni.
Gagnrýna ákvörðun Einars Kr. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.1.2009 | 11:10
Er toppinum náð?
Nú er spurningin hvort að toppi sé náð í hækkanaferlinu almennt? Verðbólgan er komin í yfir 18%. Athyglisvert er hve mikið grænmeti hefur hækkað, en gengið hefur haft mikil áhrif á verð innfluttra vara síðustu mánuði. Nú verður við að bíða og sjá hvort verðbólga fari lækkandi næstu mánuðina eins og menn gera ráð fyrir eða hvort hún heldur áfram upp á við, þetta verður nú í höndum nýrrar Ríkisstjórnar að stýra þessu í "rétta átt". Óttast margir að verðbólgan geti haldið áfram að magnast ef ný stjórn tekur ekki málin "föstum" tökum, tíminn er stuttur og málið þolir enga bið, en maður óttast óneitanlega hið versta næstu mánuði.
Verðbólgan 18,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 742
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar