Færsluflokkur: Fjármál
2.2.2009 | 20:34
Jóhanna segir "skák".
Nú er boltinn hjá Seðlabankastjórum. Spurning hvaða varnarleik bankastjórar leika, segja þeir skák líka eða gefa þeir leikinn? Það virðist þó verða erfitt fyrir Jóhönnu að segja skák og mát, því það mun án efa verða kostnaðarsamt fyrir frúna í forsætisráðuneytinu. En ekki verður það nú svo sem áhyggjuefni forsætisráðherrans enda alvön því að fórna miklum fjármunum úr Ríkiskassanum og fer létt með.
![]() |
Seðlabankastjórar víki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.1.2009 | 09:30
Þá er það á hreinu.
Það er ljóst að stýrivextir verða áfram óbreyttir, öllum til mikillar gleði. Áfram er haldið með að uppfylla óskir IMF. Auðvitað hefðu allir viljað sjá lækkun stýrivaxta, en fyrst farið var í það að fylgja IMF í einu og öllu þá verðum við bara að vona að útkoman að lokum verði okkur hagstæð. Nú er spurningin hvort þetta sé síðasta ákvörðun núverandi banakstjóra eða hvort hin nýja Ríkisstjórn láti af því að koma honum Davíð og félögum úr bankanum.
![]() |
Óbreyttir stýrivextir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.1.2009 | 11:29
Og hver tekur við?
Nú er spurningin: hver tekur við embættinu hjá Samfylkingunni, hver ætlar að fórna sér næst í þetta sjóðheita ráðherraembætti. Ætli Samfylkingin finni nokkurn sem vill taka við?
![]() |
Fimmti ráðherrann sem segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ