8.1.2010 | 09:45
Málið afar viðkvæmt fyrir Vinstri Græna!
Ljóst var í umræðunni að þetta mál kom sér afar illa fyrir Ráðherra Vinstri Grænna. Mjög skiptar skoðanir um þetta mál í þeirra röðum og reyndar flestir örugglega á móti þessari ánauð sem samþykkja átti, en að sjálfsögðu vildu Ráðherrarnir ekki rugga óstöðugum "bátnum" og valda meiri pirring hjá Samfylkingunni en þá þegar orðin var! Óróadeild Vinstri Grænna hélt sér því til hlés í þessu máli, þeim hefur ekki litist á að fara að fordæmi Ögmundar Jónassonar fyrrum Ráðherra og leggja Ráðherrastóla sína að veði líkt og hann gerði.
Fjórir ráðherrar tóku aldrei til máls um Icesave-málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.